Garðaljós
Garðaljós er rekið af fjölskyldufyrirtækinu Raftækjavinnustofu Sigurjóns Guðmundssonar ehf.
Við sjáum um jólajósin í Garðakirkjugarði.
Þjónustan
Þitt er valið
Þjónustan felur í sér leigu, uppsetningu og eftirliti með raflýstum krossi eða fimm peru seríu á leiði ástvina í Garðakirkjugarði
Lýsingin
Kveikt verður á ljósunum í vikunni fyrir 1. í aðventu, eftirlit er með lýsingunni yfir jólahátíðina og fram yfir Þrettándann.
Gjald
Gjald fyrir þessa þjónustu er 10.900 kr, óháð því hvenær þjónustan er pöntuð.
Öruggar greiðslur
Greiðslan fer fram í gegnum örugga greiðslusíðu Rapyd Europe hf.
Algengar spurningar
Kveikt er á jólalýsingu Garðakirkjugarðs í vikunni fyrir 1. í aðventu, að því gefnu að greiðsla hafi borist þremur dögum áður.
Þjónustan kostar 10.900 kr. og er gjaldið óháð því hvenær þjónustan er pöntuð. Innifalið er leiga og uppsetning á raflýstum krossi eða fimm peru seríua á leiði ástvina, ásamt eftirliti með lýsingu yfir jólahátíðina og fram yfir Þrettándann.
Hægt er að panta þjónustuna hér þar sem farið er í gegnum örugga greiðsluþjónustu með korti. Þegar greiðsla hefur borist telst pöntunin staðfest og frá þeim tíma geta liðið þrír virkir dagar þar til að lýsingin er sett upp, að því gefnu að veður hamli ekki uppsetningu.
Ef upp koma vandamál eða fyrirspurnir þá er hægt að hafa samband í gegnum tölvupóst gardaljos@gmail.com eða í síma 694-2880 alla virka daga milli kl 10-14.
Hægt er að fletta upp staðsetningu leiðis í Legstaðaskrá hjá Kirkjugarðasambandi Íslands. Þar er hægt að leita að upplýsingum eftir kirkjugarði, nafni, fæðingar- eða dánardegi.
SMELLIÐ HÉR TIL AÐ LEITA
Það getur tekið einhvern tíma fyrir ný leiði að koma á skrá, ef það er tilfellið hafið þá endilega samband við okkur í gegnum tölvupóst eða síma.
Ef þú finnur ekki svar við þinni spurningu, þá endilega sendu okkur tölvupóst á gardaljos@gmail.com